Náðu í appið
Osombie

Osombie (2012)

"Bin Laden will die... again!"

1 klst 32 mín2012

Myndin segir frá Dusty, jógakennara frá Colorado í Bandaríkjunum, sem er í örvæntingarfullri leit að bróður sínum, Derek, samsæriskenningasmið sem er sannfærður um að hryðjuverkamaðurinn...

Deila:

Söguþráður

Myndin segir frá Dusty, jógakennara frá Colorado í Bandaríkjunum, sem er í örvæntingarfullri leit að bróður sínum, Derek, samsæriskenningasmið sem er sannfærður um að hryðjuverkamaðurinn Osama bin Laden sé enn á lífi, þrátt fyrir að hann hafi hlotið vota gröf á hafi úti. Í ljós kemur að Dusty hefur eitthvað til síns máls því Osama er vaknaður til lífsins og með honum er hópur uppvakningahryðjuverkamanna. Þegar Dusty og menn hans hitta upppvakningaherinn, þá þurfa þeir að ráða niðurlögum hans áður en heimurinn allur lendir á valdi óvættanna.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

John Lyde
John LydeLeikstjóri
Kurt Hale
Kurt HaleHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Mainstay ProductionsUS
Arrowstorm EntertainmentUS