Náðu í appið
Bönnuð innan 16 ára

Frost 2012

Justwatch

Frumsýnd: 7. september 2012

100 MÍNÍslenska

FROST fjallar um ungt par, Öglu, sem er jöklafræðingur, og Gunnar, kvikmyndagerðarmann, sem koma að mannlausum rannsóknarbúðum á hálendi Íslands. Leiðangursmenn virðast hafa horfið á dularfullan hátt og Agla og Gunnar standa frammi fyrir óþekktu og banvænu afli.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

12.03.2023

Topp tíu kuldamyndirnar

Nú er frost á fróni frýs í æðum blóð. Svo virðist sem veturinn ætli aldrei að fara og vilji frysta í okkur hvert bein og hverja frumu. Af því tilefni er hér listi yfir tíu bestu myndirnar sem gerast í frostjökul...

03.02.2023

Lúxussalurinn opnar í dag

Ásberg, nýr VIP-salur Sambíóanna í Kringlunni, opnar formlega í dag fimmtudaginn 3. febrúar. Lúxussætin Ljósmynd/Jón Páll Í tilkynningu frá Sambíóunum segir að beðið hafi verið eftir opnun salarins með mikill...

12.01.2022

Orri er Drakúla - sjáðu alla íslensku leikarana í Skrímslafjölskyldunni 2

Ný bráðskemmtileg teiknimynd kemur í bíó núna á föstudaginn, Skrímslafjölskyldan 2 eða Monster Family 2. Opinber söguþráður er þessi: Til að frelsa Baba Yaga og Renfield úr klóm skrímslaveiðarans Mila Starr þarf...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn