Náðu í appið
Arena
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

Arena 2011

(Deathgames)

Aðgengilegt á Íslandi
94 MÍNEnska

David Lord er þrautþjálfaður slökkviliðsmaður frá Denver sem missir þungaða eiginkonu sína í bílslysi og verður þar með fyrir djúpu áfalli sem varir í langan tíma á eftir, og veldur því m.a. að hann fer að drekka ótæpilega. Kvöld eitt er hann á bar og hittir dularfulla konu sem dregur hann á tálar og fer heim með honum. Þegar David vaknar daginn... Lesa meira

David Lord er þrautþjálfaður slökkviliðsmaður frá Denver sem missir þungaða eiginkonu sína í bílslysi og verður þar með fyrir djúpu áfalli sem varir í langan tíma á eftir, og veldur því m.a. að hann fer að drekka ótæpilega. Kvöld eitt er hann á bar og hittir dularfulla konu sem dregur hann á tálar og fer heim með honum. Þegar David vaknar daginn eftir er hann kominn á stað sem varla er hægt að lýsa öðruvísi en sem hreinu helvíti. Í ljós kemur að hann er orðinn fangi glæpamanns, Logans, sem rekur bardagahring þar sem ætlast er til að sá sem sigrar drepi andstæðing sinn. Að þessari „skemmtun“ selur Logan síðan aðgang í gegnum Netið og David á um ekkert að velja annað en berjast fyrir lífi sínu ...... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn