Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

This Must Be The Place 2011

(Staðurinn og stundin)

Frumsýnd: 26. desember 2011

Never for money Always for love

118 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 66% Critics
The Movies database einkunn 61
/100

Faðir Cheyenne, vellríks en lífsleiðs fyrrum rokkara, deyr án þess að þeir feðgar nái að hreinsa upp sín mál. Cheyenne ákveður að hafa uppá kvalara föðurs síns, nasistaböðli sem felur sig í Ameríku. Cheyenne leggst í ferðalög um landið þvert og endilangt til að hafa uppá Stormsveitarforingjanum en fólkið sem hann hittir á leiðinni hefur djúpstæð... Lesa meira

Faðir Cheyenne, vellríks en lífsleiðs fyrrum rokkara, deyr án þess að þeir feðgar nái að hreinsa upp sín mál. Cheyenne ákveður að hafa uppá kvalara föðurs síns, nasistaböðli sem felur sig í Ameríku. Cheyenne leggst í ferðalög um landið þvert og endilangt til að hafa uppá Stormsveitarforingjanum en fólkið sem hann hittir á leiðinni hefur djúpstæð áhrif á hann, svo mjög að þegar hann loksins hefur uppá nasistanum verður hann að gera upp við sig hvort hann vilji hefnd eða einhverskonar endurlausn með öðrum hætti. Sean Penn þykir eiga stórkostlegan leik í þessari nýjustu mynd ítalska undrabarnsins Paolo Sorrentino.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn