Fall of the House of Usher
Bönnuð innan 16 ára
DramaHrollvekjaSpennutryllir

Fall of the House of Usher 1960

Edgar Allan Poe's overwhelming tale of EVIL & TORMENT

7.0 11154 atkv.Rotten tomatoes einkunn 90% Critics 7/10
79 MÍN

Eftir langt ferðlag kemur Philip til Usher stórbýlisins til að hitta ástkonu sína Madeline. Þegar hann kemur á staðinn, þá uppgötvar hann að Madeline og bróðir hennar Roderick Usher eru smituð af dulafullum sjúkdómi: Skynfæri Rodericks hafa orðið ofboðslega næm á meðan Madeline er komin með stjarfklofa. Þetta sama kvöld segir Roderick gestum í húsinu... Lesa meira

Eftir langt ferðlag kemur Philip til Usher stórbýlisins til að hitta ástkonu sína Madeline. Þegar hann kemur á staðinn, þá uppgötvar hann að Madeline og bróðir hennar Roderick Usher eru smituð af dulafullum sjúkdómi: Skynfæri Rodericks hafa orðið ofboðslega næm á meðan Madeline er komin með stjarfklofa. Þetta sama kvöld segir Roderick gestum í húsinu af gamalli bölvun sem hvílir á Usher fjölskyldunni: í hvert skipti sem það hafa verið fleiri en eitt Usher systkini, þá hafa öll systkinin orðið geðveik og dáið hryllilegum dauðdaga. Eftir því sem dagarnir líða, þá nær bölvunin nýjum og nýjum hæðum. ... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn