Come Fly with Me
Öllum leyfð
GamanmyndSjónvarpssería

Come Fly with Me 2010

30 MÍN

Í þáttaröðinni Come Fly With Me er sögusviðið flugvöllur einn ónefndur og bregða þeir félagar sér í allra kvikinda líki, bæði starfsmanna flugvallarins, flugþjóna, flugfreyja, farþega, öryggisvarða og annarra sem við flugvallarsöguna koma, að ónefndum hinum makalausa Omari Baba sem rekur sitt flugfélag af slíkri ósvífni að annað eins hefur... Lesa meira

Í þáttaröðinni Come Fly With Me er sögusviðið flugvöllur einn ónefndur og bregða þeir félagar sér í allra kvikinda líki, bæði starfsmanna flugvallarins, flugþjóna, flugfreyja, farþega, öryggisvarða og annarra sem við flugvallarsöguna koma, að ónefndum hinum makalausa Omari Baba sem rekur sitt flugfélag af slíkri ósvífni að annað eins hefur ekki sést hérna megin við Suðurskautið.... minna