Gói og eldfærin (2011)
"Sígilt ævintýri í nýjum búningi"
Það þekkja flestir krakkar ævintýrið Eldfærin eftir H.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Það þekkja flestir krakkar ævintýrið Eldfærin eftir H. C. Andersen enda eitt vinsælasta ævintýri skáldsins og hefur verið gefið út oftar en tölu verður á komið, sett á svið og kvikmyndað. Sagan er um dáta nokkurn sem á ferð sinni kemur að gamalli konu sem biður hann um að skreppa ofan í tré eitt og ná þar í forláta eldfæri. Fyrir vikið á dátinn að fá að launum allt það gull sem hann getur borið. En dátann grunar þá gömlu um græsku enda kemur í ljós að hún er í raun ill norn sem vill dátanum ekkert gott ...





