Let Sleeping Corpses Lie (1974)
Non si deve profanare il sonno dei morti
"To avoid fainting keep repeating, it's only a movie... only a movie... only a movie... only a movie..."
Lögga eltir ungt par sem er á ferð um sveitir Englands.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Hræðsla
HræðslaSöguþráður
Lögga eltir ungt par sem er á ferð um sveitir Englands. Hana grunar þau um að hafa framið morð í bænum. Hún áttar sig ekki á því að hinir raunverulegu sökudólgar eru uppvakningarnir, sem vöknuðu til lífsins úr gröfum sínum, æfir af þorsta í blóð og mannakjöt, eftir að bændur í sveitinni notuðu geislun til að útrýma skordýrum, í stað skordýraeiturs.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Jorge GrauLeikstjóri

Sandro ContinenzaHandritshöfundur





