Náðu í appið

Les Plages d'Agnes 2008

(The Beaches of Agnès)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 21. október 2011

110 MÍNFranska
Rotten tomatoes einkunn 96% Critics
The Movies database einkunn 86
/100
Hlaut frönsku Cesar verðlaunin sem besta heimildamynd, auk fjölda annarra verðlauna.

Hinn kunna leikstýra Agnès Varda, sem var hluti af frönsku nýbylgjunni á sínum tíma, fer yfir minningar sínar. Uppvexti í Belgíu, búsetu í Sète, Paris, og Noirmoutier, uppgötvun hennar á ljósmyndun, kvikmyndagerð, það hvernig var að vera hluti af frönsku nýbylgjunni í kvikmyndagerð. Einnig talar hún um uppeldi barna með Jacques Demy, hvernig var að missa... Lesa meira

Hinn kunna leikstýra Agnès Varda, sem var hluti af frönsku nýbylgjunni á sínum tíma, fer yfir minningar sínar. Uppvexti í Belgíu, búsetu í Sète, Paris, og Noirmoutier, uppgötvun hennar á ljósmyndun, kvikmyndagerð, það hvernig var að vera hluti af frönsku nýbylgjunni í kvikmyndagerð. Einnig talar hún um uppeldi barna með Jacques Demy, hvernig var að missa hann,og hvernig er að eldast. Hún fer í gegnum æviminningar sínar í gegnum ljósmyndir, kvikmyndabúta, heimavídeó, nýlega viðtöl, og hluti úr kvikmyndum. ... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn