Náðu í appið

Les Plages d'Agnes 2008

(The Beaches of Agnès)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 21. október 2011

110 MÍNFranska
Rotten tomatoes einkunn 96% Critics
The Movies database einkunn 86
/100
Hlaut frönsku Cesar verðlaunin sem besta heimildamynd, auk fjölda annarra verðlauna.

Hinn kunna leikstýra Agnès Varda, sem var hluti af frönsku nýbylgjunni á sínum tíma, fer yfir minningar sínar. Uppvexti í Belgíu, búsetu í Sète, Paris, og Noirmoutier, uppgötvun hennar á ljósmyndun, kvikmyndagerð, það hvernig var að vera hluti af frönsku nýbylgjunni í kvikmyndagerð. Einnig talar hún um uppeldi barna með Jacques Demy, hvernig var að missa... Lesa meira

Hinn kunna leikstýra Agnès Varda, sem var hluti af frönsku nýbylgjunni á sínum tíma, fer yfir minningar sínar. Uppvexti í Belgíu, búsetu í Sète, Paris, og Noirmoutier, uppgötvun hennar á ljósmyndun, kvikmyndagerð, það hvernig var að vera hluti af frönsku nýbylgjunni í kvikmyndagerð. Einnig talar hún um uppeldi barna með Jacques Demy, hvernig var að missa hann,og hvernig er að eldast. Hún fer í gegnum æviminningar sínar í gegnum ljósmyndir, kvikmyndabúta, heimavídeó, nýlega viðtöl, og hluti úr kvikmyndum. ... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn