Les Plages d'Agnes (2008)
The Beaches of Agnès
Hinn kunna leikstýra Agnès Varda, sem var hluti af frönsku nýbylgjunni á sínum tíma, fer yfir minningar sínar.
Söguþráður
Hinn kunna leikstýra Agnès Varda, sem var hluti af frönsku nýbylgjunni á sínum tíma, fer yfir minningar sínar. Uppvexti í Belgíu, búsetu í Sète, Paris, og Noirmoutier, uppgötvun hennar á ljósmyndun, kvikmyndagerð, það hvernig var að vera hluti af frönsku nýbylgjunni í kvikmyndagerð. Einnig talar hún um uppeldi barna með Jacques Demy, hvernig var að missa hann,og hvernig er að eldast. Hún fer í gegnum æviminningar sínar í gegnum ljósmyndir, kvikmyndabúta, heimavídeó, nýlega viðtöl, og hluti úr kvikmyndum.
Aðalleikarar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur


Verðlaun
Hlaut frönsku Cesar verðlaunin sem besta heimildamynd, auk fjölda annarra verðlauna.












