Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

Lockout 2012

(MS One: Maximum Security)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 11. maí 2012

Alone against 500... What´s the Problem?

95 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 38% Critics
The Movies database einkunn 48
/100

Lockout gerist í framtíðinni þegar menn hafa komið sér upp fangelsi í geimstöð þar sem hættulegustu fangar jarðar eru vistaðir svo tryggt sé að þeir geti aldrei flúið. Dag einn verður fangavörðunum á mistök sem leiða til þess að fangarnir sleppa úr „klefum“ sínum í geimstöðinni, gera uppreisn og ná valdi á henni í kjölfarið. Svo óheppilega... Lesa meira

Lockout gerist í framtíðinni þegar menn hafa komið sér upp fangelsi í geimstöð þar sem hættulegustu fangar jarðar eru vistaðir svo tryggt sé að þeir geti aldrei flúið. Dag einn verður fangavörðunum á mistök sem leiða til þess að fangarnir sleppa úr „klefum“ sínum í geimstöðinni, gera uppreisn og ná valdi á henni í kjölfarið. Svo óheppilega vill til að dóttir forsetans, Emilie, er stödd í geimstöðinni þegar uppreisnin er gerð og henni verður að bjarga, hvað sem það kostar. Til að frelsa Emilie og koma henni aftur til jarðar er fenginn færasti sérfræðingur sem völ er á, hinn margreyndi Snow sem á reyndar yfir höfði sér dóm fyrir glæp sem hann framdi ekki. Hann fær því að velja á milli þess að fara í fangelsi sjálfur eða takast á hendur þetta stórhættulega verkefni ...... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

08.02.2017

Hefnd og sektarkennd í nýrri Schwarzenegger mynd

Ný stikla og fyrsta plakat er komið út fyrir nýjasta spennutrylli Arnold Schwarzenegger, Aftermath, en ásamt honum fara með helstu hlutverk í myndinni þau Scoot McNairy (Our Brand Is Crisis, 12 Years A Slave) og Maggie Grace (...

21.04.2012

Pearce mætir Járnmanninum

Leikaravalið í Iron Man 3 heldur áfram að stækka en þegar er nýbúið að tilkynna það að Ben Kingsley muni leika illmenni myndarinnar, Mandarin. Nú hefur Guy Pearce gengið frá samningum sínum og mun fara með hlutve...

15.12.2011

Maggie Grace er rænt aftur

Ný stikla fyrir spennumyndina Lockout er dottin á netið. Myndin kemur úr (verk)smiðju Luc Besson, og er með þeim Guy Pearce og Maggie Grace í aðalhlutverkum. Sagan er eitthvað á þá leið að dóttir forsetans (Grace) er í g...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn