Carlos
DramaGlæpamyndÆviágripSjónvarpssería

Carlos 2010

(Carlos: the movie)

Frumsýnd: 7. október 2011

Saga hins alræmda morðingja og hryðjuverkamanns Ilich Ramírez Sánchez, betur þekktur sem Carlos eða Sjakalinn. Eftir fjölda sprengjuárása öðlaðist Carlos heimsfrægð þegar hann réðist til atlögu á höfuðstöðvar OPEC í Vínarborg með þeim afleiðingum að þrír létu lífið. Hann var um árabil einn eftirsóttasti glæpamaður heims.

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn