Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Red Lights 2012

Frumsýnd: 13. júlí 2012

How Much do you Want to Believe?

113 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 31% Critics
The Movies database einkunn 36
/100

Dr. Margaret Matheson og Tom Buckley rannsaka svokallaða yfirskilvitlega atburði og afhjúpa svindlara sem halda því fram að þeir geti náð sambandi við handanheiminn eða læknað fólk með handayfirlagningum með því að koma auga á það sem Dr. Matheson kallar “rauðu ljósin”, brellurnar bakvið sviðsetninguna. En þegar hinn víðfrægi blindi miðill Simon... Lesa meira

Dr. Margaret Matheson og Tom Buckley rannsaka svokallaða yfirskilvitlega atburði og afhjúpa svindlara sem halda því fram að þeir geti náð sambandi við handanheiminn eða læknað fólk með handayfirlagningum með því að koma auga á það sem Dr. Matheson kallar “rauðu ljósin”, brellurnar bakvið sviðsetninguna. En þegar hinn víðfrægi blindi miðill Simon Silver snýr aftur eftir meira en 30 ára hlé, líst Matheson ekki á blikuna. Hún varar Buckley við og segist óttast hefnd Silvers sem hún glímdi við forðum. Buckley og aðstoðarmaður hans eru hinsvegar staðráðin í að afhjúpa Silver með öllum tiltækum ráðum. Að því kemur þó að Buckley stendur frammi fyrir óútskýranlegum uppákomum sem fá hann til að efast í vantrú sinni.... minna


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn