Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð

Meet Monica Velour 2010

Fantasy Meets Reality

98 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 50% Critics
The Movies database einkunn 51
/100

Það verður seint sagt um hinn unga Tobe að hann sé vinsæll. Hann á enga vini, hefur aldrei átt kærustu og eyðir mestum tíma sínum niðri í kjallara að horfa á gamlar klámmyndir. Hann á sér uppáhaldsklámstjörnu, hina gullfallegu Monicu Velour, og hann dreymir um þann dag þegar hann fær að hitta hana í eigin persónu. Einn góðan veðurdag sér hann... Lesa meira

Það verður seint sagt um hinn unga Tobe að hann sé vinsæll. Hann á enga vini, hefur aldrei átt kærustu og eyðir mestum tíma sínum niðri í kjallara að horfa á gamlar klámmyndir. Hann á sér uppáhaldsklámstjörnu, hina gullfallegu Monicu Velour, og hann dreymir um þann dag þegar hann fær að hitta hana í eigin persónu. Einn góðan veðurdag sér hann auglýst að Monica muni koma fram sem nektardansmær á krá einni í næsta fylki. Tobe stekkur beinustu leið upp í bíl og brunar af stað. Þegar á staðinn er komið kemur í ljós að árin hafa ekki farið vel með Monicu Velour. Hún hefur elst illa, keðjureykir og drekkur áfengi eins og hún fái borgað fyrir það. Glæstur ferill hennar er orðinn að engu og hún þarf núna að koma fram í sóðabúllum til að hafa efni á mat handa sér og barni sínu. En hinn ungi og óreyndi Tobe verður samt yfir sig ástfanginn ...... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn