The Black Power Mixtape 1967-1975 (2011)
Í hvelfingum sænska ríkissjónvarpsins fannst ríflega þrjátíu ára gamalt efni um „black power“ – róttæka réttindabaráttu svartra Bandaríkjamanna sem setti svip sinn á sjöunda og...
Deila:
Söguþráður
Í hvelfingum sænska ríkissjónvarpsins fannst ríflega þrjátíu ára gamalt efni um „black power“ – róttæka réttindabaráttu svartra Bandaríkjamanna sem setti svip sinn á sjöunda og áttunda áratuginn. Í stíl sem minnir á heimagerð „mixteip“ er þessu týnda efni splæst saman við ný viðtöl við marga af fremstu svörtu listamönnum, hugsuðum og aktivístum Bandaríkjanna í dag. Þannig er dregin upp mynd af kraftmiklu samfélagi sem knúði á um breytingu.
Aðalleikarar
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

Louverture FilmsUS

Story ABSE

SVTSE






