Náðu í appið
LennoNYC

LennoNYC 2010

115 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 86% Critics
The Movies database einkunn 7
/10

John Lennon fluttist til New York borgar árið 1971 ásamt fjölskyldu sinni. Honum líkaði vistin þar vel – hann gat lifað tiltölulega óáreittur innan um listamenn og aðgerðarsinna – en bandaríska alríkislögreglan óttaðist að Lennon hefði vond áhrif á bandarísku æsku. Brátt var Lennon lentur í löngu og ströngu málaferli við bandaríska ríkið um rétt... Lesa meira

John Lennon fluttist til New York borgar árið 1971 ásamt fjölskyldu sinni. Honum líkaði vistin þar vel – hann gat lifað tiltölulega óáreittur innan um listamenn og aðgerðarsinna – en bandaríska alríkislögreglan óttaðist að Lennon hefði vond áhrif á bandarísku æsku. Brátt var Lennon lentur í löngu og ströngu málaferli við bandaríska ríkið um rétt hans til að dvelja þar. Í myndinn er fjallað um ár Lennons í New York, rannsókn FBI á lífi hans, árslanga „helgardvöl“ hans í Los Angeles meðan hann og Yoko Ono voru í sundur, sættir þeirra og líf Lennons sem heimavinnandi húsföður.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn