Náðu í appið

Sing Your Song 2011

Fannst ekki á veitum á Íslandi
103 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 95% Critics
The Movies database einkunn 73
/100

Syng þinn söng segir frá lífshlaupi söngvarans, leikarans og mannréttindafrömuðarins Harry Belafonte af mikilli næmni, músíkölskum glæsileik og stílfágun. Belafonte hóf ferilinn sem söngvari á endalausu ferðalagi um land sem rak aðskilnaðarstefnu, náði síðar vinsældum í Hollywood, og ferill hans er í dag samhljóma baráttunni gegn kynþáttahatri og... Lesa meira

Syng þinn söng segir frá lífshlaupi söngvarans, leikarans og mannréttindafrömuðarins Harry Belafonte af mikilli næmni, músíkölskum glæsileik og stílfágun. Belafonte hóf ferilinn sem söngvari á endalausu ferðalagi um land sem rak aðskilnaðarstefnu, náði síðar vinsældum í Hollywood, og ferill hans er í dag samhljóma baráttunni gegn kynþáttahatri og fyrir félagslegum umbótum. Rostock sýnir okkur Belafonte sem harðsnúinn aðgerðarsinna sem vann með Martin Luther King, fékk stjörnur til að taka afstöðu, barðist gegn aðskilnaðarstefnunni í S-Afríku, og tók stöðu gegn gengjaofbeldi og fangelsun ungmenna. Hugsjónir Belafonte komu honum í ónáð hjá FBI svo úr varð áralöng rimma þeirra á milli.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

23.08.2011

Lennon, Belafonte, Arcade Fire ofl. í tónlistarflokki RIFF

Á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, sem hefst þann 22. september nk. verður sérstakur tónlistarmyndaflokkur eins og undanfarin ár. Hann inniheldur bæði leiknar myndir og heimildamyndir, sem með einhverjum hætti...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn