Náðu í appið
Öllum leyfðÍ myndinni er ljótt orðbragð

Buck 2011

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 23. september 2011

There's no wisdom worth having that isn't hard won

88 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 90% Critics
The Movies database einkunn 76
/100

Buck er sagan af upprunalega hestahvíslaranum, Buck Brannaman. Hann er fyrirmyndin að skáldsögu Nicholas Evans sem Robert Redford kvikmyndaði árið 1998. Í þessari frumraun Cindy Meehl er ótrúlegt líf Brannaman undir smásjánni. Hann var misnotaður og vanræktur í æsku en hefur lært að eiga samskipti við vansæla hesta þótt áhrifin á eigendur þeirra séu líklega... Lesa meira

Buck er sagan af upprunalega hestahvíslaranum, Buck Brannaman. Hann er fyrirmyndin að skáldsögu Nicholas Evans sem Robert Redford kvikmyndaði árið 1998. Í þessari frumraun Cindy Meehl er ótrúlegt líf Brannaman undir smásjánni. Hann var misnotaður og vanræktur í æsku en hefur lært að eiga samskipti við vansæla hesta þótt áhrifin á eigendur þeirra séu líklega enn sterkari.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

25.11.2023

Fær lítinn orkubolta í heimsókn

Í teiknuðu söngva- og gamanmyndinni Ósk, eða Wish, býður Walt Disney teiknimyndastúdíóið okkur í heimsókn til hins töfrandi konungdæmis Rosas þar sem Asha, klár stúlka og föst fyrir, býr. Einn daginn óskar hún...

20.08.2022

Sjö kvikmyndir eins og Where the Crawdads Sing

Ráðgátan, spennutryllirinn og dramað Where the Crawdads Sing, eða Þar sem krabbarnir syngja, í lauslegri íslenskri snörun, var frumsýnd í vikunni í íslenskum bíóhúsum. Myndarinnar hefur lengi verið beðið enda er hún ...

14.07.2022

Skelfilegt viðtal verður kvikmynd

Skelfilegt Newsnight viðtal hertogans af York fær nú framhaldslíf sem kvikmynd með Hugh Grant í hlutverki hertogans, þ.e. Andrés prins. Hugh Grant með vindil. Myndin á að heita Scoop og byggir á samnefndri bók eftir Sam McAlister, BBC framleiðandan...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn