Náðu í appið
Sin retorno

Sin retorno (2010)

"What is the price of hiding a truth?"

1 klst 44 mín2010

Það er ekið á ungan mann sem deyr en bílstjórinn stingur af.

Deila:

Söguþráður

Það er ekið á ungan mann sem deyr en bílstjórinn stingur af. Það eru engar vísbendingar sem gefa til kynna hver sökudólgurinn gæti verið. En faðir mannsins, með aðstoð fjölmiðla, krefst þess að ökumannsins verði leitað og hann látinn sæta ábyrgð og sendur í fangelsi. Fyrir ýmsar tilviljanir og þrýsting almennings á lögregluna er rangur maður sakaður um athæfið. Persónur sögunnar festast í neti örvæntingar og neyðast til að horfast í augu við samvisku sína, ábyrgð og þörfina fyrir eins konar endurlausn í rás atburða sem gengur á endanum alltof langt.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Miguel Cohan
Miguel CohanLeikstjóri