Náðu í appið
Le Havre
Öllum leyfð

Le Havre 2011

Frumsýnd: 23. september 2011

93 MÍNFranska
Rotten tomatoes einkunn 99% Critics
The Movies database einkunn 7
/10
The Movies database einkunn 82
/100
Fjölmörg verðlaun og viðurkenningar, þ.á.m. finnsku kvikmyndaverðlaunin fyrir leikstjórn, leik í aðalhlutverki karla, leik í aukahlutverki kvenna, kvikmyndatöku, klippingu og mynd ársins. Framlag Finna til Óskarsverðlauna 2012.

Marcel Marx, fyrrum rithöfundur og vel þekktur bóhem, er í sjálfskipaðri útlegð í hafnarborginni Le Havre. Hann hefur gefið drauma um að slá í gegn í bókmenntaheiminum upp á bátinn og lifir góðu lífi sem snýst um uppáhalds barinn, vinnuna og konu hans Arletty, þegar fyrir einstaka tilviljun verður á vegi hans ungur flóttamaður úr svörtustu Afríku. Um... Lesa meira

Marcel Marx, fyrrum rithöfundur og vel þekktur bóhem, er í sjálfskipaðri útlegð í hafnarborginni Le Havre. Hann hefur gefið drauma um að slá í gegn í bókmenntaheiminum upp á bátinn og lifir góðu lífi sem snýst um uppáhalds barinn, vinnuna og konu hans Arletty, þegar fyrir einstaka tilviljun verður á vegi hans ungur flóttamaður úr svörtustu Afríku. Um svipað leyti veikistArletty alvarlega. Enn á ný þarf Marcel að klífa kaldan vegg afskiptaleysis með meðfædda jákvæðnina og samstöðu fólksins í hverfinu að vopni.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn