Náðu í appið
In the Open

In the Open 2011

(El campo)

Frumsýnd: 25. september 2011

85 MÍNSpænska

Santiago og Elisa eru nýbúin að eignast sitt fyrsta barn og festa kaup á heimili uppi í sveit. Húsið, sveitin, víðáttan og nágrannarnir gera Elisu órólega. Hún hefur áhyggjur af hljóðum sem hún heyrir á kvöldin og nóttunni, af heimsóknum sem hún fær og flestu því sem á daga hennar drífur. Sambandi hjónanna fer hrakandi og ekki síður hugarástandi Elisu.... Lesa meira

Santiago og Elisa eru nýbúin að eignast sitt fyrsta barn og festa kaup á heimili uppi í sveit. Húsið, sveitin, víðáttan og nágrannarnir gera Elisu órólega. Hún hefur áhyggjur af hljóðum sem hún heyrir á kvöldin og nóttunni, af heimsóknum sem hún fær og flestu því sem á daga hennar drífur. Sambandi hjónanna fer hrakandi og ekki síður hugarástandi Elisu. Ofsóknaræðið nær tökum á henni og fyrr en varir lifir hún í sífelldum ótta um barnið sitt gagnvart öðru fólki, dýrum og fyrirvaralausum skapsveiflum.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn