Náðu í appið
Li and the Poet

Li and the Poet 2011

(Io sono Li)

Frumsýnd: 26. september 2011

100 MÍNÍtalska
Rotten tomatoes einkunn 95% Critics
7/10

Við strönd fiskilóns í Chioggia – svo nærri en jafnframt svo fjarri Gulá í Kína – er ítalskan töluð á feneyska vísu hvort sem maður er skáld frá Dalmatíu eins og Bepi, eða kínverskur verkamaður eins og Shun Li. Þessar tvær persónur eiga sér drauma, vonir og væntingar rétt eins og hver annar. Þó er saga þeirra ólík öllum öðrum. Söguhetjan úr... Lesa meira

Við strönd fiskilóns í Chioggia – svo nærri en jafnframt svo fjarri Gulá í Kína – er ítalskan töluð á feneyska vísu hvort sem maður er skáld frá Dalmatíu eins og Bepi, eða kínverskur verkamaður eins og Shun Li. Þessar tvær persónur eiga sér drauma, vonir og væntingar rétt eins og hver annar. Þó er saga þeirra ólík öllum öðrum. Söguhetjan úr Kyrralífi (Still Life e. Zhang Ke Jia) og skáldið Rade Sherbedgia leika aðalhlutverkin í þessari leiknu frumraun eins af bestu heimildamyndagerðarmönnum Ítalíu.... minna

Aðalleikarar

Svipaðar myndir


Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn