Twilight Portrait (2011)
Portret v sumer kakh
Kynferðisofbeldi, leikurinn að hefndinni, óþægindi, og sjálfur ófyrirsjáanleiki lífsins tvinnast saman í spennuþrungnu og dramatísku uppgjöri félagsráðgjafa og hermanns.
Deila:
Söguþráður
Kynferðisofbeldi, leikurinn að hefndinni, óþægindi, og sjálfur ófyrirsjáanleiki lífsins tvinnast saman í spennuþrungnu og dramatísku uppgjöri félagsráðgjafa og hermanns. Með Rússland sem baksvið – sundurtætt af félagslegum vandamálum og átökum milli hinna nýríku, örvæntingarfullu, spilltu og smáu en voldugu – skipar Angelina Nikonov sér á bekk meðal nýrra rússneskra leikstjóra með pottþéttri spennumynd sem jafnframt býr yfir skilningi á sögu kvenna um allan heim.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Max MauffLeikstjóri
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
Baraban FilmsRU







