Scavenger Hunt (1979)
"Winner takes all!"
Hinn aldraði Mr.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Hinn aldraði Mr. Parker hefur efnast stórlega á því að finna upp leiki og selja. Í byrjun myndarinnar deyr hann, og aðstandendur safnast saman til að hlusta á upplestur á erfðaskránni. Mr. Parker bregður á leik jafnvel eftir dauðann, og hefur útbúið ratleik sem aðstandendur verða að taka þátt í til að fá arf. Sigurvegari leiksins fæ alla peningana, en hinir fá ekki neitt. Aðstanendur skipta sér upp í fimm lið og reyna að vinna leikinn.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur
Melvin Simon ProductionsUS

20th Century FoxUS















