Like Crazy (2011)
"Getur ástin sigrað allt?"
Bresk stúlka og bandarískur strákur fella hugi saman í háskóla í Los Angeles en lenda síðan í aðstæðum sem reyna verulega á samband þeirra þegar...
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Bresk stúlka og bandarískur strákur fella hugi saman í háskóla í Los Angeles en lenda síðan í aðstæðum sem reyna verulega á samband þeirra þegar Anna gerir mikil mistök í lok skólaársins.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Drake DoremusLeikstjóri
Aðrar myndir

Ben York JonesHandritshöfundur
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

Paramount VantageUS
Andrea Sperling ProductionsUS

Indian PaintbrushUS

Super Crispy EntertainmentUS
Ascension Productions
Verðlaun
🏆
Like Crazy hlaut dómnefndarverðlaunin (Grand Jury Prize) á Sundance-kvikmyndahátíðinni sem besta dramatíska myndin og aðalleikkonan, Felicity Jones, hlaut sérstök dómnefndarverðlaun (Special Jury Prize) sem besta leikkonan.
















