Náðu í appið
Bönnuð innan 14 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð

Animal Kingdom 2010

(Dýraríkið)

Fannst ekki á veitum á Íslandi
113 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 95% Critics
The Movies database einkunn 83
/100

Hinn 17 ára gamli Josh er meðlimur Cody-glæpafjölskyldunnar sem ræður ríkjum í undirheimum Melbourne í Ástralíu. Eftir að móðir Josh deyr leitar hann á náðir ömmu sinnar, Janine, höfuðs fjölskyldunnar. Hún tekur hann undir sinn verndarvæng en það reynist Josh hins vegar þrautin þyngri að halda sig utan við glæpsamlegt líferni fjölskyldu sinnar.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

27.10.2013

Pandora rís í Flórída

Fyrir tveimur árum síðan tilkynnti Disney fyrirtækið bandaríska að það hefði tekið höndum saman með leikstjóranum James Cameron um að gera skemmtigarð inni í Disney skemmtigarðinum Animal Kingdom í Flórída upp ...

20.02.2012

Framhaldið af 300 fjölgar leikurum

Framhaldið af einni óvæntustu mynd ársins 2007 er að komast í gírinn, og nú nýlega hafa leikarar verið að bætast í stór hlutverk. Við sögðum frá því í desember að Eva Green mun hreppa titilhlutverk Artemisiu, sem var ráðgjafi Xer...

15.01.2012

Tarantino bíóverðlaunin 2011

Áður en leikstjórinn Quentin Tarantino varð að því sem hann er í dag, þá var hann bara þessi klassíski bíónörd eins og við hin, og jafnvel þótt hann eigi eflaust marga vini í bíóbransanum, þá hræðist hann þess ekkert ...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn