The Infidel
Öllum leyfð
GamanmyndDrama

The Infidel 2010

(The Reluctant Infidel)

6.4 6184 atkv.Rotten tomatoes einkunn 60% Critics 6/10
105 MÍN

Mahmud Nasir (Omid Djalili) er tryggur eiginmaður, ástríkur faðir og það sem myndi kallast „afslappaður“ breskur múslimi. Hann á fátt sameiginlegt með steríótýpunni af múslimum, hann hlustar á rokktónlist, sér í lagi hinn látna Gary Page (James Floyd) og fær sér af og til í aðra tána. Sonurinn Rashid er ástfanginn af stúlkunni Uzmu, en hann og Uzma... Lesa meira

Mahmud Nasir (Omid Djalili) er tryggur eiginmaður, ástríkur faðir og það sem myndi kallast „afslappaður“ breskur múslimi. Hann á fátt sameiginlegt með steríótýpunni af múslimum, hann hlustar á rokktónlist, sér í lagi hinn látna Gary Page (James Floyd) og fær sér af og til í aðra tána. Sonurinn Rashid er ástfanginn af stúlkunni Uzmu, en hann og Uzma þurfa samþykki föður hennar, Arshad Al-Masri (Yigal Naor), sem er „gamaldags“ múslimi. Til að hjálpa syninum samþykkir Mahmud að þykjast vera strangtrúaðri en hann er svo ekkert við mögulega tengdafjölskylduna stuði Arshad. Það er þó hægara sagt en gert, og verður enn erfiðara þegar Mahmud kemst að því að hann var ættleiddur þegar hann var tveggja vikna gamall, og það sem meira er, hann fæddist sem gyðingur...... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn