The Art of Getting By
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er ofbeldi
Myndin vísar til eða sýnir notkun vímuefna
RómantískDrama

The Art of Getting By 2011

(Homework)

Frumsýnd: 7. október 2011

Erfiðasta kennslan er ástin

6.6 54336 atkv.Rotten tomatoes einkunn 20% Critics 6/10
83 MÍN

George trúir því að maður fæðist einn inn í þennan heim og skilji við hann einn sömuleiðis. Hann sér því ekki neinn tilgang með lífinu, skólanum eða heimavinnunni. Þá hittir hann Sally og nú finnur hann tilgang fyrir því að fara í skólann og eignast vini, jafnvel þó að hann sé ekki tilbúinn til að viðurkenna fyrir sjálfum sér eða henni að hann... Lesa meira

George trúir því að maður fæðist einn inn í þennan heim og skilji við hann einn sömuleiðis. Hann sér því ekki neinn tilgang með lífinu, skólanum eða heimavinnunni. Þá hittir hann Sally og nú finnur hann tilgang fyrir því að fara í skólann og eignast vini, jafnvel þó að hann sé ekki tilbúinn til að viðurkenna fyrir sjálfum sér eða henni að hann sé skotinn í henni. Skólastjórinn og listakennarinn kynna hann fyrir útskrifuðum nemanda, Dustin, sem getur aðstoðað George að feta lífsins braut, en upp koma óvæntir hlutir sem trufla ferlið og kannski nær hann ekki að útskrifast úr framhaldsskóla.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn