Náðu í appið
Freyja

Freyja 2011

Frumsýnd: 1. mars 2011

13 MÍNÍslenska
Fyrstu verðlaun á Stuttmyndadögum 2011.

Hér segir frá ungri konu, Freyju, sem er barnshafandi og komin 7 mánuði á leið. Hún og Albert maðurinn hennar hafa keypt stórt hús útá landi og Freyja bíður ein í húsinu eftir að Albert komi með búslóðina þeirra. Eftir nokkra daga er Freyja orðin óróleg, það er eitthvað á seyði í húsinu sem veldur henni áhyggjum.

Aðalleikarar

Handrit

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn