Náðu í appið

Freyja 2011

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 1. mars 2011

13 MÍNÍslenska
Fyrstu verðlaun á Stuttmyndadögum 2011.

Hér segir frá ungri konu, Freyju, sem er barnshafandi og komin 7 mánuði á leið. Hún og Albert maðurinn hennar hafa keypt stórt hús útá landi og Freyja bíður ein í húsinu eftir að Albert komi með búslóðina þeirra. Eftir nokkra daga er Freyja orðin óróleg, það er eitthvað á seyði í húsinu sem veldur henni áhyggjum.

Aðalleikarar

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

23.02.2021

Depardieu ákærður fyrir kynferðisbrot

Gerard Depardieu, einn frægasti leikari Frakklands, hefur verið ákærður fyrir að brjóta gegn leikkonu á þrítugsaldri fyrir þremur árum. Málið var fellt niður fyrir tveimur árum vegna skorts á sönnunargögnum en ...

14.09.2020

10 íslensk hlaðvörp um kvikmyndir

Það hefur eflaust ekki farið framhjá landsmönnum hvað hlaðvörp (e. podcast) hafa notið mikilla vinsælda síðustu árin. Úrval íslenskra hlaðvarpsþátta hefur aldrei verið betra og stefnir allt í að formið sé komið...

08.09.2020

Skjaldborg í Bíó Paradís: Metfjöldi umsókna í ár

Hátíð íslenskra heimildamynda, betur þekkt sem Skjaldborg, verður haldin í samstarfi við Bíó Paradís helgina 18.-20. september 2020.  Skjaldborg verður opnunarhátíð Bíó Paradísar sem hefur verið lokað s...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn