Náðu í appið
Another Earth
Bönnuð innan 12 ára

Another Earth 2011

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 9. september 2011

Er önnur þú þarna úti?

92 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 66% Critics
The Movies database einkunn 7
/10
The Movies database einkunn 66
/100

Hvað ef til væri önnur jörð, nákvæmlega eins og sú sem við búum á þar sem þú værir líka til? Rhoda er stúlka sem kvöld eitt ekur drukkin á kyrrstæðan bíl með þeim afleiðingum að bílstjórinn, John Burroughs, fellur í dá, en eiginkona hans og sonur láta lífið. Vegna þess að Rhoda er undir lögaldri er nafn hennar aldrei gefið upp við rannsókn... Lesa meira

Hvað ef til væri önnur jörð, nákvæmlega eins og sú sem við búum á þar sem þú værir líka til? Rhoda er stúlka sem kvöld eitt ekur drukkin á kyrrstæðan bíl með þeim afleiðingum að bílstjórinn, John Burroughs, fellur í dá, en eiginkona hans og sonur láta lífið. Vegna þess að Rhoda er undir lögaldri er nafn hennar aldrei gefið upp við rannsókn málsins og John fær aldrei að vita hver það var sem olli slysinu. Eftir að hafa afplánað refsingu í fangelsi er Rhoda látin laus. Kvalin af samviskubiti yfir gjörðum sínum ákveður hún að reyna að gera sitt besta til að græða sárin og fær til þess óvænt og afar sérstakt tækifæri, vægast sagt. ... minna

Aðalleikarar

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn