Náðu í appið

Hur många lingon finns det i världen? 2011

(Lífið er leiksvið)

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 13. maí 2011

101 MÍNSænska

Hátt sjálfsálit Alex á sér litla stoð í raunveruleikanum. Hann er atvinnulaus og á í vandræðum í einkalífinu. Þegar hann loksins fær vinnu hjá sveitarfélaginu Hudiksvall breytist líf hans. Skyndilega er Alex orðinn leiðtogi í litlum leikhópi fyrir fólk með lærdómsörðugleika. Í gegnum vinnuna uppgötvar Alex að við búum öll yfir hæfileikum sem hægt... Lesa meira

Hátt sjálfsálit Alex á sér litla stoð í raunveruleikanum. Hann er atvinnulaus og á í vandræðum í einkalífinu. Þegar hann loksins fær vinnu hjá sveitarfélaginu Hudiksvall breytist líf hans. Skyndilega er Alex orðinn leiðtogi í litlum leikhópi fyrir fólk með lærdómsörðugleika. Í gegnum vinnuna uppgötvar Alex að við búum öll yfir hæfileikum sem hægt er að rækta ef tækifæri gefst til og réttur stuðningur er til staðar.... minna

Aðalleikarar

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn