Midnight in Paris
2011
Frumsýnd: 14. október 2011
94 MÍNEnska
93% Critics
83% Audience
81
/100 Fékk Óskarsverðlaunin fyrir handrit. Tilnefnd til þriggja annarra Óskara, fyrir bestu mynd, leikstjórn og listræna stjórnun. Vann einnig Golden Globe fyrir handrit. Tilnefnd til Golden Globe fyrir bestu mynd, bestu leikstjórn og
fyrir besta leik í aðalhlu
Gil og Inez fara í ferðalag til Parísar, ásamt foreldrum Inez sem eru að fara þangað í viðskiptaerindum.
Gil er rithöfundur sem gengur ekki alltof vel, en verður ástfanginn af borginni og leggur til að þau Inez flytji þangað þegar þau eru búin að gifta sig. Inez er ekki eins hrifin af borginni, né heldur tekur hún undir þá skoðun Gil að þriðji áratugur... Lesa meira
Gil og Inez fara í ferðalag til Parísar, ásamt foreldrum Inez sem eru að fara þangað í viðskiptaerindum.
Gil er rithöfundur sem gengur ekki alltof vel, en verður ástfanginn af borginni og leggur til að þau Inez flytji þangað þegar þau eru búin að gifta sig. Inez er ekki eins hrifin af borginni, né heldur tekur hún undir þá skoðun Gil að þriðji áratugur síðustu aldar hafi verið gullöld. Þegar Inez fer út á lífið með vinum sínum, þá fer Gil í göngutúr og uppgötvar eitthvað sem gæti orðið hinn fullkomni innblástur fyrir skrifin hans. Miðnæturgöngutúrar Gil í París gætu tengt hann og borgina nánari böndum, en á sama tíma gætu göngutúrarnir gert það að verkum að hann fjarlægðist konuna sem hann ætlar að kvænast.... minna