Chalet Girl
Öllum leyfðÍ myndinni er ljótt orðbragð
GamanmyndRómantískFjölskyldumynd

Chalet Girl 2011

Frumsýnd: 15. apríl 2011

6.3 22764 atkv.Rotten tomatoes einkunn 77% Critics 6/10
96 MÍN

Gamanmyndin Chalet Girl segir frá hinni 19 ára Kim Matthews sem hefur aldrei passað inn í umhverfi sitt í Englandi. Hún er fyrrum hjólabrettameistari en er nú föst í hundleiðinlegu starfi til að sjá sér og föður sínum farborða. Þegar tækifærið til að verða þjónustustúlka í afar fínum skíðaskála í Ölpunum býðst er hún ekki lengi að grípa það. Í... Lesa meira

Gamanmyndin Chalet Girl segir frá hinni 19 ára Kim Matthews sem hefur aldrei passað inn í umhverfi sitt í Englandi. Hún er fyrrum hjólabrettameistari en er nú föst í hundleiðinlegu starfi til að sjá sér og föður sínum farborða. Þegar tækifærið til að verða þjónustustúlka í afar fínum skíðaskála í Ölpunum býðst er hún ekki lengi að grípa það. Í fyrstu á hún erfitt með að aðlagast lífinu í kringum þetta skrýtna, fína fólk og endalaus veisluhöld þeirra, eða skíðalistinni, sem er henni afar framandi. Það síðastnefnda breytist fljótlega þegar hún uppgötvar snjóbretti og skráir hún sig í keppni þar sem verðlaunaféð gæti komið henni og föðurnum að afar góðum notum. En áður en hún getur fengið tækifæri til að verða meistari á ný þarf hún að sigrast á ýmsum hindrunum. Sú stærsta gæti verið hrifning hennar af fjallmyndarlegum en lofuðum yfirmanni hennar í skíðaskálanum...... minna

Aðalleikarar

Felicity Jones

Kim Matthews

Ed Westwick

Jonny Madsen

Brooke Shields

Caroline Madsen

Bill Nighy

Richard Madsen

Bill Bailey

Bill Matthews

Leikstjórn

Handrit


UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM


Svipaðar myndir


Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn