Náðu í appið
Pixote

Pixote (2000)

2 klst 8 mín2000

Pixote er 10 ára strákur úr fátækrahverfum São Paulo sem lendir á drengjaheimili þar sem nauðganir og barsmíðar eru daglegt brauð.

Rotten Tomatoes94%
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára

Hvar má horfa

Söguþráður

Pixote er 10 ára strákur úr fátækrahverfum São Paulo sem lendir á drengjaheimili þar sem nauðganir og barsmíðar eru daglegt brauð. Börnin lifa í stöðugum ótta við starfsfólkið og spillta lögregluna sem telja líf drengja eins og hans lítils virði.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Héctor Babenco
Héctor BabencoLeikstjóri
Jorge Durán
Jorge DuránHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

HB FilmesBR
EmbrafilmeBR

Verðlaun

🏆

Tilnefnd sem besta erlenda mynd á Golden Globe.