Náðu í appið
Bönnuð innan 12 ára

Sword of the Valiant 1984

102 MÍNEnska

Gawain var riddarasveinn við hirð Arthúrs konungs þegar Græni riddarinn ruddist inn og bauðst til að spila leik við hugdjarfa riddara. Enginn riddari gefur sig fram til að verja heiður konungs. Nema hinn hugrakki Gawain. Eftir að hafa verið sleginn til riddara með hraði þá spilar Gawain leikinn, en kemst að því að þetta er allt bara plat og hann er búinn að... Lesa meira

Gawain var riddarasveinn við hirð Arthúrs konungs þegar Græni riddarinn ruddist inn og bauðst til að spila leik við hugdjarfa riddara. Enginn riddari gefur sig fram til að verja heiður konungs. Nema hinn hugrakki Gawain. Eftir að hafa verið sleginn til riddara með hraði þá spilar Gawain leikinn, en kemst að því að þetta er allt bara plat og hann er búinn að tapa. En Græni riddarinn sýnir miskunn, og leyfir Gawain að eldast um eitt ár áður en hann þarf að taka afleiðingum tapsins. Gawain ferðast yfir allt landið, og lærir um lífið, bjargar stúlkum og leysir þraut Græna riddarans. ... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn