Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Nine Miles Down 2009

Aðgengilegt á Íslandi

Lead us not into temptation but deliver us from evil...

86 MÍNEnska

Hér segir frá öryggisfulltrúanum Thomas „Jack“ Jackman, sem hefur verið sendur til fyrrum gasborunarstöðvar í funheitri og harðbýlli Sahara-eyðimörkinni. Ástæðan fyrir förinni er sú að höfuðstöðvarnar hafa misst allt samband við stöðina og ekki heyrt í neinum af þeim starfsmönnum sem voru sendir til að breyta stöðinni úr gasborunarstöð í djúpborunar-rannsóknarstöð... Lesa meira

Hér segir frá öryggisfulltrúanum Thomas „Jack“ Jackman, sem hefur verið sendur til fyrrum gasborunarstöðvar í funheitri og harðbýlli Sahara-eyðimörkinni. Ástæðan fyrir förinni er sú að höfuðstöðvarnar hafa misst allt samband við stöðina og ekki heyrt í neinum af þeim starfsmönnum sem voru sendir til að breyta stöðinni úr gasborunarstöð í djúpborunar-rannsóknarstöð sem átti að bora dýpra ofan í jörðina en nokkrum hefur áður tekist. Þegar Jack mætir á svæðið er stöðin að því er virðist algerlega mannlaus og einu ummerkin eru rotin dýrahræ inni í stöðinni. Brátt rekst Jack þó á Kat (Amanda Douge), sem virðist vera eina eftirlifandi manneskjan og vinna þau í framhaldinu saman að því að komast til botns í málinu – eða hvað?... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn