Náðu í appið
Nine Miles Down
Bönnuð innan 16 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Nine Miles Down 2009

Aðgengilegt á Íslandi

Lead us not into temptation but deliver us from evil...

86 MÍNEnska

Hér segir frá öryggisfulltrúanum Thomas „Jack“ Jackman, sem hefur verið sendur til fyrrum gasborunarstöðvar í funheitri og harðbýlli Sahara-eyðimörkinni. Ástæðan fyrir förinni er sú að höfuðstöðvarnar hafa misst allt samband við stöðina og ekki heyrt í neinum af þeim starfsmönnum sem voru sendir til að breyta stöðinni úr gasborunarstöð í djúpborunar-rannsóknarstöð... Lesa meira

Hér segir frá öryggisfulltrúanum Thomas „Jack“ Jackman, sem hefur verið sendur til fyrrum gasborunarstöðvar í funheitri og harðbýlli Sahara-eyðimörkinni. Ástæðan fyrir förinni er sú að höfuðstöðvarnar hafa misst allt samband við stöðina og ekki heyrt í neinum af þeim starfsmönnum sem voru sendir til að breyta stöðinni úr gasborunarstöð í djúpborunar-rannsóknarstöð sem átti að bora dýpra ofan í jörðina en nokkrum hefur áður tekist. Þegar Jack mætir á svæðið er stöðin að því er virðist algerlega mannlaus og einu ummerkin eru rotin dýrahræ inni í stöðinni. Brátt rekst Jack þó á Kat (Amanda Douge), sem virðist vera eina eftirlifandi manneskjan og vinna þau í framhaldinu saman að því að komast til botns í málinu – eða hvað?... minna

Aðalleikarar

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn