Náðu í appið
Against the Current
Öllum leyfð

Against the Current 2009

98 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 51% Critics
The Movies database einkunn 6
/10

Against the Current segir frá Paul Thompson (Joseph Fiennes), manni sem ákveður einn daginn að synda Hudson-ána frá upptökum til hafsins við New York-borg, en áin er alls um 250 kílómetra löng. Með honum í för eru Jeff (Justin Kirk), besti vinur hans frá því þeir voru krakkar, og Liz (Elizabeth Reaser), kennari sem slysast eiginlega með. Ævintýrið á að taka... Lesa meira

Against the Current segir frá Paul Thompson (Joseph Fiennes), manni sem ákveður einn daginn að synda Hudson-ána frá upptökum til hafsins við New York-borg, en áin er alls um 250 kílómetra löng. Með honum í för eru Jeff (Justin Kirk), besti vinur hans frá því þeir voru krakkar, og Liz (Elizabeth Reaser), kennari sem slysast eiginlega með. Ævintýrið á að taka þrjár vikur og enda í New York þann 28. ágúst. Þegar lagt er af stað niður fljótið, þar sem Paul syndir allan daginn á meðan þau fylgja í báti og tjalda svo við bakkann á hverju kvöldi, kemur fljótlega í ljós að þetta er meira en bara léttvægt ævintýri, því Paul er enn að jafn sig á hræðilegum missi og sér lítinn tilgang með lífinu lengur...... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn