Diary of a Wimpy Kid 2: Rodrick Rules (2011)
"Welcome to the next grade"
Eins og venjulega gengur mikið á hjá Heffleyfjölskyldunni, sérstaklega bræðrunum Greg og Rodrick.
Bönnuð innan 9 ára
HræðslaSöguþráður
Eins og venjulega gengur mikið á hjá Heffleyfjölskyldunni, sérstaklega bræðrunum Greg og Rodrick. Eitthvað hefur reyndar slest upp á vinskap þeirra Gregs og Rowleys eftir að Greg harðneitar að vera aðstoðarmaður Rowleys í töfraatriði í hæfileikakeppni bæjarins. Góðu fréttirnar eru þær að Greg er næstum orðinn ástfanginn af nýju stelpunni, Holly Hills, þótt það reynist ansi erfitt að kynnast henni. Þið sjáið út af hverju. Ofan á þetta bætist svo auðvitað sú gleðifregn að Heffley-hjónin eru að fara út úr bænum og þótt þau harðbanni Rodrick að vera vondur við Greg og harðbanni honum líka að halda partí á meðan þau eru í burtu þá á hann eftir að gera hvort tveggja. Og við getum öll fengið að fylgjast með ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

























