Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnMyndin dregur upp mynd af mismunun eða felur í sér efni sem getur hvatt til mismununarÍ myndinni er ljótt orðbragð

Die Fremde 2010

(When We Leave)

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 22. mars 2011

119 MÍNÞýska
Rotten tomatoes einkunn 74% Critics
Rotten tomatoes einkunn 80% Audience
The Movies database einkunn 65
/100

Umay er ung kona af tyrkneskum uppruna sem berst fyrir því að fá að lifa sjálfstæðu lífi í Þýskalandi gegn vilja fjölskyldu sinnar. Barátta hennar leiðir til mikilla átaka innan fjölskyldunnar og setur líf hennar í hættu.

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn