Sascha (2010)
"Das Leben kann verdammt kompliziert sein!"
Sasha er miður sín þegar píanókennarinn hans, herra Weber, segir honum að hann sé að yfirgefa bæinn fyrir fullt og allt.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Vímuefni
Fordómar
Blótsyrði
Vímuefni
Fordómar
BlótsyrðiSöguþráður
Sasha er miður sín þegar píanókennarinn hans, herra Weber, segir honum að hann sé að yfirgefa bæinn fyrir fullt og allt. Sasha er í ástarsorg og eina manneskjan sem hann getur treyst fyrir tilfinningum sínum er Jiao, besta vinkona hans. Sasha er ánægður með að pabbi hans, sem haldinn er mikilli hommafóbíu, haldi að Jiao sé kærastan hans. Málin flækjast hins vegar svo um munar þegar yngri bróðir Sasha byrjar í ástarsambandi með Jiao.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Dennis TodorovicLeikstjóri
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Optimale








