Glæpur og samviska
2011
Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
Frumsýnd: 25. mars 2011
131 MÍNÍslenska
4
/10 Mynd um ógæfusamt fólk sem lendir á villigötum.
Þetta er svolítið svört saga um ódæðisverk og listafólk sem býr í kommúnu og lendir á villigötum.
Sagan gerist mikið til úti í náttúrunni en Alþýðuskólinn á Eiðum er aðaltökustaðurinn.