Náðu í appið
South Bound

South Bound 2007

(Sausu baundo)

114 MÍNJapanska

Lífið og efnahagsástandið eru ekki nægilega kurteis við Uehara fjölskylduna í Tókýó að þeirra mati og þau ákveða að flytja til smáeyjar undan strönd Okinawa. Þau setjast þar að í yfirgefnu húsi en brátt kemur babb í bátinn þegar verktakar vilja fjölskylduna burt úr húsinu. Fjölskyldan ákveður að standa sameinuð um að verja heimili sitt.

Aðalleikarar

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn