Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Apollo 18 2011

Fannst ekki á veitum á Íslandi

There´s a reason we´ve never gone back to the moon.

86 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 24% Critics
The Movies database einkunn 24
/100

Það er ástæða fyrir því að menn verða aldrei aftur sendir til tunglsins. Sú ástæða varð til í hinni leynilegu ferð Apollo 18 og geimfaranna þriggja, þeirra Benjamins Anderson, Nathans Walker og Johns Grey. Ástæða leyndarinnar var upphaflega sú að geimförunum var ætlað að koma fyrir njósnabúnaði á tunglinu sem nota mátti til að fylgjast með öllum... Lesa meira

Það er ástæða fyrir því að menn verða aldrei aftur sendir til tunglsins. Sú ástæða varð til í hinni leynilegu ferð Apollo 18 og geimfaranna þriggja, þeirra Benjamins Anderson, Nathans Walker og Johns Grey. Ástæða leyndarinnar var upphaflega sú að geimförunum var ætlað að koma fyrir njósnabúnaði á tunglinu sem nota mátti til að fylgjast með öllum hreyfingum innan Sovétríkjanna án vitneskju þarlendra stjórnvalda Nýlega kom svo í ljós að geimfararnir höfðu sjálfir tekið fullt af videomyndum í ferðinni og eftir að þær höfðu verið klipptar saman má glögglega sjá á samhenginu að það var eitthvað meira en lítið dularfullt sem gekk á. Allt byrjar það með því að skömmu eftir lendingu á tunglinu uppgötva þeir að þeir eru ekki einir ...... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

05.09.2011

Crazy Stupid Love vinsælust

Vinsælasta myndin á Íslandi í dag er engin önnur en rómantíska gamanmyndin Crazy Stupid Love, sem tók inn hátt í 3 þúsund manns í aðsókn um helgina. Hún er ein af fjórum myndum sem var frumsýnd þessa helgi en gekk þe...

04.09.2011

Hjálp og Skuld óvæntir smellir í Bandaríkjunum

Útlit er fyrir það að myndirnar The Help og The Debt muni tróna á toppi aðsóknarlistans í Bandaríkjunum og Kanada yfir helgina, og slá hrollvekjutryllunum Apollo 18 og Shark Night 3D við. Help virðist hafa slegið óvæn...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn