Náðu í appið
The Wrath of Cain

The Wrath of Cain (2010)

Caged Animal

"The blood stops here."

1 klst 21 mín2010

Ving Rhames leikur fangann Miles „Cain“ Skinner, sem nýtur mikillar virðingar, enda hefur hann þurft að berjast árum saman fyrir henni.

Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:HræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Ving Rhames leikur fangann Miles „Cain“ Skinner, sem nýtur mikillar virðingar, enda hefur hann þurft að berjast árum saman fyrir henni. Þegar áragamall erkióvinur hans, Redfoot, er fluttur í sama fangelsi og hann er í, verður uppgjör óumflýjanlegt. Sonur Cains flækist í málin, og þegar Cain kemst að því að hann er með ólæknandi heilaæxli einsetur hann sér að útkljá málin við Redfoot áður en hann deyr og koma lífi sonar síns á réttan kjöl. En nær Cain nokkurn tíma að rjúfa þennan vítahring ofbeldis sem hann hefur komið syni sínum inn í, sér í lagi þegar hann reynir að laga málin með ofbeldi?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Garrett M. Brown
Garrett M. BrownLeikstjórif. 1974
Kevin Carraway
Kevin CarrawayHandritshöfundur
Lawrence Sara
Lawrence SaraHandritshöfundur