Blitz
2011
Fannst ekki á veitum á Íslandi
Frumsýnd: 2. desember 2011
It´s Cop Killer versus Killer-Cop
97 MÍNEnska
48% Critics Blitz er gerð eftir samnefndri skáldsögu enska rithöfundarins Kens Bruen, en hann hefur notið mikillar hylli spennusöguaðdáenda á undanförnum árum og er Blitz fjórða myndin sem er gerð eftir sögum hans. Blitz gerist í suðausturhluta Lundúna þar sem lögreglan er ýmsu vön. Enginn átti þó von á því að þeir þyrftu að glíma við algjörlega geggjaðan... Lesa meira
Blitz er gerð eftir samnefndri skáldsögu enska rithöfundarins Kens Bruen, en hann hefur notið mikillar hylli spennusöguaðdáenda á undanförnum árum og er Blitz fjórða myndin sem er gerð eftir sögum hans. Blitz gerist í suðausturhluta Lundúna þar sem lögreglan er ýmsu vön. Enginn átti þó von á því að þeir þyrftu að glíma við algjörlega geggjaðan raðmorðingja sem kallar sig “Blitz” og myrðir eingöngu lögreglumenn. Blitz reynist afar kænn þrátt fyrir geðveikina og leikur sér að því hvað eftir annað að sleppa óséður frá morðvettvangi þótt allt tiltækt lögreglulið sé sent á eftir honum. Það líður þó ekki á löngu uns lögreglan fær vísbendingar um hver Blitz er í raun og veru og er þá hinum reynda rannsóknarlögreglumanni Tom Brant falið að góma hann, enda er Brant þekktur fyrir að ná árangri. Og eltingarleikurinn er hafinn ...... minna