Náðu í appið

Butter 2011

90 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 34% Critics
The Movies database einkunn 40
/100

Gamanmynd sem gerist í miðvesturríkjum Bandaríkjanna. Ættleidd stúlka uppgötvar að hún er einstaklega hæfileikarík í að skera út í smjör og þarf nú að etja kappi við metnaðarfulla konu í bænum, í árlegri smjör-útskurðarkeppni.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

24.06.2020

Týndu íslensku kvikmyndirnar - Hefur þú séð þær?

Ólíkt því sem margir halda, þá gerist það annað slagið að kvikmyndir hverfa nánast af yfirborði jarðar. Íslenskar kvikmyndir hafa til dæmis því miður ekki allar ratað á stafrænt form. Í þeim flokki eru misfrægar b...

09.08.2018

Skóli á leið til helvítis

Bresku leikararnir Simon Pegg og Nick Frost eru vanir því að leika í skemmtilegum kvikmyndum saman, og nú hafa þeir bætt um betur og stofnað framleiðslufyrirtækið Stolen Picture. Fyrsta myndin sem nýja fyrirtækið þeirra...

29.04.2018

Pfeiffer drottning í Maleficent 2

Bandaríska leikkonan Michelle Pfeiffer er sögð vera búin að taka að sér í hlutverk í framhaldsmynd Disneymyndarinnar Maleficent, en Angelina Jolie fer sem fyrr með aðalhlutverk kvikmyndarinnar, hlutverk illu nornarinnar...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn