Arthur
2011
Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
Frumsýnd: 20. apríl 2011
Meet the world's only loveable billionaire.
110 MÍNEnska
26% Critics
44% Audience
36
/100 Arthur Bach hefur aldrei tekið sjálfstæða ákvörðun
á ævi sinni. Fóstran hans, Hobson, sér yfirleitt um það ef móðir hans er ekki búin að því fyrir. Ekki að hann þurfi þess. Hans bíður að erfa fyrirtæki fjölskyldunnar og þar með milljarða, giftast hinni
metnaðarfullu viðskiptakonu Susan Johnson og lifa
hamingjusamlega upp frá því á peningum sem... Lesa meira
Arthur Bach hefur aldrei tekið sjálfstæða ákvörðun
á ævi sinni. Fóstran hans, Hobson, sér yfirleitt um það ef móðir hans er ekki búin að því fyrir. Ekki að hann þurfi þess. Hans bíður að erfa fyrirtæki fjölskyldunnar og þar með milljarða, giftast hinni
metnaðarfullu viðskiptakonu Susan Johnson og lifa
hamingjusamlega upp frá því á peningum sem ákvarðanir annarra skaffa honum. Þangað til þarf hann bara að eyða vasapeningunum, halda áfram
að heilla kvenfólk upp úr skónum og treysta á að Hobson haldi honum frá vandræðum, eins og venjulega. Vandamálið er bara að hann langar ekkert að giftast Susan Johnson. Hann er skotinn í Naomi Quinn, leiðsögumanni sem fangað hefur hug hans og hjarta. Móðir hans hatar hana hinsvegar og hótar að gera hann arflausan ef Susan verður ekki fyrir valinu. I nnblásinn af anda Naomi og studdur af hinni tryggu Hobson leggur Arthur allt undir í stærsta veðmáli lífs síns og veðjar á ástina. Þá er bara að fá sér vinnu. Bíddu vó, vinnu?... minna