Náðu í appið

The Odd Couple 1968

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Jack Lemmon and Walter Matthau are The Odd Couple...say no more.

105 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 98% Critics
The Movies database einkunn 86
/100
Tilnefnd til tveggja Óskarsverðlauna.

Felix Ungar er nýbúinn að skilja við eiginkonu sína. Í örvæntingu sinni þá ákveður hann að fremja sjálfsmorð, en er bjargað af vini sínum Osacar Madison. Þar sem Felix á ekki lengur í nein hús að venda, þá býður Osacar honum að búa með sér, að minnsta kosti tímabundið. Eina vandamálið er að Felix er taugaveiklaður snyrtipinni á meðan Oscar... Lesa meira

Felix Ungar er nýbúinn að skilja við eiginkonu sína. Í örvæntingu sinni þá ákveður hann að fremja sjálfsmorð, en er bjargað af vini sínum Osacar Madison. Þar sem Felix á ekki lengur í nein hús að venda, þá býður Osacar honum að búa með sér, að minnsta kosti tímabundið. Eina vandamálið er að Felix er taugaveiklaður snyrtipinni á meðan Oscar er kærulaus og sóðalegur. ... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit


The Odd Couple er svo sannarlega klassísk gamanmynd.

Myndin fjallar um tvo félaga Felix (Jack Lemmon) og Oscar (Walter Matthau). Felix er haldinn snyrtiáráttu og verður að hafa allt fullkomlega hreint í kringum sig. Oscar er hinsvegar alger sóði.

Einn daginn fer kona Felix frá honum og hann reynir að fremja sjálfsmorð en er stoppaður. Til að koma í veg fyrir að Felix reyni eitthvað slíkt aftur bíður Oscar honum að flytja inn til sín. Þá koma væntanlega upp margar skemmtilegar aðstæður.

Eins og ég sagði áðan er þessi mynd alger klassík (þó ekki jafn mikil klassík og Theme Song-ið úr myndinni.) Ég sé enn eftir því í dag að hafa ekki tekið hana upp í sjónvarpinu þegar að tækifærið bauðst. Endilega reddið henni ef þið finnið hana eitthverstaðar, ef þið eruð ekki haldið gamallamynda-fobiu munuð þið án efa hafa mjög gaman af.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

10.02.2016

Vinur í barnauppeldi

Matt LeBlanc, öðru nafni Joey í Friends, mun leika aðalhlutverkið í prufuþætti af nýrri gamanþáttaröð sem hjónin Jeff og Jackie Filgo hjá CBS Logo Featured 1 hafa skrifað, en LeBlanc er nú að hefja leik í nýrri þáttaröð...

04.07.2016

Nýtt á Netflix í júní

Nýjar kvikmyndir í júní 2016 7 Anos de Matrimonio (2013) 7 Chinese Brothers (2015) A Country Called Home (2015) A Fish Story (2013) A Walk to Remember (2002) Alien Autopsy: Fact or Fiction (2006) All Hail King J...

15.12.2013

Draumur rætist hjá Vini

Matthew Perry úr sjónvarpþáttunum Friends undirbýr nú gamanseríu í sjónvarpi eftir hinni sígildu sögu Neil Simon, The Odd Couple. Leikrit Simon, The Odd Couple, var frumsýnt á Broadway í New York árið 1965 með Walte...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn