The Resident
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ofbeldi
Í myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanir
Í myndinni er ljótt orðbragð
DramaHrollvekjaSpennutryllir

The Resident 2011

She Thought She Was Living Alone

5.3 25239 atkv.Rotten tomatoes einkunn 35% Critics 6/10
91 MÍN

Leigjandi, nýfráskilin kona nafni Juliet, telur sig afar heppna þegar henni býðst flott íbúð á flottum stað fyrir lítinn pening. Það skemmir ekki fyrir að leigusalinn, Max, er bæði myndarlegur, hjálpsamur og skemmtilegur, enda verða þau Juliet fljótt vinir. Það fara þó að renna tvær grímur á Juliet eftir að hún er flutt inn og búin að koma... Lesa meira

Leigjandi, nýfráskilin kona nafni Juliet, telur sig afar heppna þegar henni býðst flott íbúð á flottum stað fyrir lítinn pening. Það skemmir ekki fyrir að leigusalinn, Max, er bæði myndarlegur, hjálpsamur og skemmtilegur, enda verða þau Juliet fljótt vinir. Það fara þó að renna tvær grímur á Juliet eftir að hún er flutt inn og búin að koma sér fyrir því ekki bara heyrir hún dularfull hljóð í íbúðinni heldur fær hún það óþægilega á tilfinninguna að einhver sé að fylgjast með henni ...... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn