Náðu í appið
Bogotá Change

Bogotá Change 2009

(Breytingar í Bogotá)

Frumsýnd: 29. janúar 2011

Enska

Áhugaverð saga um tvo borgarstjóra í Bogotá, Antanas Mockus og Enrique Peñalosa, sem eru báðir gæddir miklum persónutöfrum hvor á sinn hátt. Á innan við 10 árum breyttu óhefðbundnar og skapandi aðferðir þeirra einni hættulegustu og spilltustu borg heims í friðsama fyrirmyndarborg.

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn