Festival Express (2003)
"Festival Express... The longest party in rock-n-roll history."
Sumarið 1970 fór lest þvert yfir Kanada með nokkrar af bestu rokkhljómsveitum heims.
Deila:
Söguþráður
Sumarið 1970 fór lest þvert yfir Kanada með nokkrar af bestu rokkhljómsveitum heims. The Grateful Dead, Janis Joplin, The Band, Buddy Guy, The Flying Burrito Brothers og fleiri bjuggu (og djömmuðu) saman í fimm daga og stoppuðu í stærri borgum á leiðinni til að halda tónleika. Ferðalagið var tekið upp.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Bob SmeatonLeikstjóri

Tim WoodwardLeikstjóri
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!










